20.12.2010 | 19:24
Jól í Narníu
Töfraheimur Narníu hefur heillað mig í gegnum tíðina. Hér er búið að setja upp jólatré í Narníu.
Þetta er akrílmynd á forunninn pappír.
20.12.2010 | 19:24
Töfraheimur Narníu hefur heillað mig í gegnum tíðina. Hér er búið að setja upp jólatré í Narníu.
Þetta er akrílmynd á forunninn pappír.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.