Fćrsluflokkur: Bloggar
15.8.2011 | 21:43
Snćfellsjökull á miđnćtti
Svćđiđ vestast á Snćfellsnesi er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Friđsćldin er mikil og slökun á sál og líkama er óhjákvćmileg.
Útsýniđ er frá Langaholti, sem er tjaldstćđi uţb. 25 km fyrir austan. Ţađ er miđsumar og miđnćtti, sólin horfin bak viđ fjöllin í norđri.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2011 | 19:36
Ávaxtamyndin
Ţessi hangir niđrí Ráđhúsi ţangađ til á sunnudaginn ţegar sýningu Félags frístundamálara líkur.

75x75 olía á striga
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2011 | 22:09
Óhlutbundiđ abbstragt
Bloggar | Breytt 9.8.2011 kl. 19:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2011 | 16:37
Rauđi laukurinn
Ţessa mynd málađi ég međ olíu á tilbúinn pappír. Svo tók ég klossađan hvítan tréramma úr IKEA og málađi hann međ gylltri málningu og smellti myndinn í hann.

Bloggar | Breytt 28.7.2011 kl. 23:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.1.2011 | 12:55
Óhlutbundnir hlutir
Bloggar | Breytt 28.7.2011 kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2010 | 19:24
Jól í Narníu
Töfraheimur Narníu hefur heillađ mig í gegnum tíđina. Hér er búiđ ađ setja upp jólatré í Narníu.
Ţetta er akrílmynd á forunninn pappír.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2010 | 18:56
Spađamynd
Skemmtilegasta áferđin međ spađa fćst ţegar ég blanda litinn á léreftinu. Ég notađi bara frumlitina og hvítt.
Olía á striga, 60x60 cm.
Bloggar | Breytt 28.7.2011 kl. 22:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2010 | 14:14
Litlar myndir
Ţessi er eftirmynd af mynd sem ég fann á bloggi. Ég hef reynt ađ finna blogg listamannsins aftur en ekki tekist ennţá.
Tómatar í sviđsljósinu. Olía á striga 10x12cm.
Ţessi er enn minni, líka eftirmynd af mynd sama listamanns.
Tómatur á bláu. Olía á striga. 8x6cm.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)