Snćfellsjökull á miđnćtti

Svćđiđ vestast á Snćfellsnesi er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Friđsćldin er mikil og slökun á sál og líkama er óhjákvćmileg.

Útsýniđ er frá Langaholti, sem er tjaldstćđi uţb. 25 km fyrir austan. Ţađ er miđsumar og miđnćtti, sólin horfin bak viđ fjöllin í norđri. 

Snćfellsjökull á miđnćtti á sumarsólstöđum.
Olía á léreft, 70x35cm.

 


Ávaxtamyndin

Ţessi hangir niđrí Ráđhúsi ţangađ til á sunnudaginn ţegar sýningu Félags frístundamálara líkur.

Ávextir
75x75 olía á striga

Óhlutbundiđ abbstragt

Klárađi ţessa nýlega. Notađi bara spađa, frumlitina, svart og hvítt.

Abbstragt
Olía á striga 100x75 cm


Rauđi laukurinn

Ţessa mynd málađi ég međ olíu á tilbúinn pappír. Svo tók ég klossađan hvítan tréramma úr IKEA og málađi hann međ gylltri málningu og smellti myndinn í hann.

Rauđin laukurinn.

Óhlutbundnir hlutir

Óhlutbundnir hlutir

Óhlutbundnir hlutir. Olía á striga 40x120cm. 


Jól í Narníu

Töfraheimur Narníu hefur heillađ mig í gegnum tíđina. Hér er búiđ ađ setja upp jólatré í Narníu.

 Jól í Narníu

Ţetta er akrílmynd á forunninn pappír. 


Spađamynd

Skemmtilegasta áferđin međ spađa fćst ţegar ég blanda litinn á léreftinu. Ég notađi bara frumlitina og hvítt.

Spađamynd

Olía á striga, 60x60 cm.


Litlar myndir

Ţessi er eftirmynd af mynd sem ég fann á bloggi. Ég hef reynt ađ finna blogg listamannsins aftur en ekki tekist ennţá. 

Tómatar 

Tómatar í sviđsljósinu. Olía á striga 10x12cm. 

Ţessi er enn minni, líka eftirmynd af mynd sama listamanns.

 Tómatur á bláu.

Tómatur á bláu. Olía á striga. 8x6cm. 


Kirsuber

Málađi ţessa eftir svipađri mynd sem ég gúglađi ţví ég var hrifinn af ţví hvernig gyllingin er gefin í skyn.

Kirsuber í skál

Olía á léreftsramma 12x18cm


Einangrunarplast

Ţađ er hćgt ađ gera ýmislegt skemmtilegt viđ einangrunarplast.

Eftir samsetningu á IKEA húsgagni er gólfiđ fullt af umúđaplasti, einangrunarplasti og (náttúruvćnum, ólituđum) umbúđapappa. Ţar á međal nokkrar litlar einangrunarplastplötur, ca. 11x17x2cm.

 Plastlandslag

Ég notađi flísatöng til ađ fjarlćgja dálítiđ af yfirborđinu og ţá kom í ljós landslag úr pressuđum kúlum. Málađar svartar eru ţćr eins og lakkrískurl.  

 Plastlandslag

Yfirborđiđ er málađ međ óblönduđum Sap Green, en landslagiđ međ Crimson Red og Ivory Black. 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband